3.nóv

Spilasögustund - Leikum okkur í snjónum

Spilasögustund - Leikum okkur í snjónum

NÓVEMBER ER SPILAMÁNUÐUR!

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bókin Leikum okkur í snjónum verður lesin

Við lesum sögur úr bókinni Leikum okkur í snjónum. Sögur um hvernig hægt er að leika sér í snjónum, búa til flotta snjókarla og fara í sleðaævintýri.

Baldur Snær Ólafsson þýddi.

Eftir sögustundina verður í boði að spila allskonar borðspil. Tilvalið fyrir foreldra og börn að spila saman!

Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður

English:
I will read the book Let's play in the snow. Stories about how to play in the snow, building nice snowmen and going on sled adventures.

Baldur Snær Ólafsson translated.

After storytime it will be possible to play all kinds of board games. Perfect for parents and children to play together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian