27.okt

Stóra bangsasögustundin með Bellu bókasafnsbangsa!!

Stóra bangsasögustundin með Bellu bókasafnsbangsa!!

Október er bangsamánuður og við lesum bangsasögur! 

Auglýsing fyrir stóra bangsasögustund þar sem bókin Viktor, hæfileikakeppnin verður lesin

Bella bókasafnsbangsi kemur og les bókina Viktor, hæfileikakeppnin. Beta, Tobbi og Billi undirbúa hæfileikakeppni og allir vilja vera með! Viktor langar til að syngja en gallinn er sá að hann er frekar lélegur söngvari! Þá fær Viktoría hugmynd.

Höfundar: Jan Ivens og Joanna Neville.

Bangsafjör í barnadeildinni, bangsahappadrætti, bangsagetraun, bangsaföndur og bangsamyndir!

Krakkar - þið megið koma með bangsa með ykkur!

Hlakka til að sjá ykkur í bangsasögustund!

Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður

English:
Bella the library bear will come and read the book Viktor, the talent show. Beta, Tobbi and Billi are preparing a talent show and everybody wants to be included! Viktor wants to sing but the thing is ... he's a rather bad singer! Then Viktoria has an idea.

Authors: Jan Ivens and Joanna Neville.

Bear fun in the children's department, bear lottery, bear quiz, bear handicrafts and bear photos!

Kids - you can bring your teddybear with you!

I look so forward to you seeing you in bear-storytime!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian