6.okt

Sögustund - Depill heimsækir afa og ömmu / Ísbjörninn sem vildi gerast grænmetisæta

Sögustund - Depill heimsækir afa og ömmu / Ísbjörninn sem vildi gerast grænmetisæta

Október er bangsamánuður og við lesum bangsasögur! 

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bækurnar Depill heimsækir afa og ömmu og Ísbjörninn sem vildi gerast grænmetisæta verða lesnar

Fyrst lesum við bókina Depill heimsækir afa og ömmu. Depill fer í heimsókn til ömmu og afa. Lyftum flipunum til þess að sjá hvað Depill og amma og afi gera sér til skemmtunar.

Höfundur: Eric Hill.

Síðan lesum við bókina Ísbjörninn sem vildi gerast grænmetisæta. Hvernig gengur ísbirni sem býr á Norðurpólnum að gerast grænmetisæta?

Höfundur: Huginn Þór Grétarsson.

Lesum, litum, málum ísbirni og höfum gaman saman!

Kveðja, Eydís Stefanía barnabókavörður

English:
First we will read the book Depill visits grandpa and grandma. Depill visits his grandma and grandpa. We'll lift the flips to see what Depill and his grandparents will do for fun.

Author: Eric Hill.

Then we'll read the book The polar bear that wanted to become a vegetarian. How will it go for a polar bear that lives at the North Pole to become a vegetarian?

Author: Huginn Þór Grétarsson

Let's read, colour, paint polar bears and have a great time together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian