29.sep

Sögustund - Kíkjum í dýragarðinn

Sögustund - Kíkjum í dýragarðinn

Auglýsing fyrir sögustund þar sem bækurnar Kíkjum í dýragarðinn og Hvernig kenna á ömmu og afa að lesa verða lesnar

Fyrst lesum við bókina Kíkjum í dýragarðinn. Skoðum dýrin sem búa í dýragarðinum. Höfundur: Anna Milbourne. Síðan lesum við bókina Hvernig kenna á ömmu og afa að lesa. Skemmtilegast er að koma sér vel fyrir og lesa með ömmu og afa.

Höfundur: Jean Reagan.

Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

English:
First we will read the book Kíkjum í dýragarðinn (e. Let's go to the zoo). We'll look at the animals that live in the zoo. Author: Anna Milbourne. Then we will read the book Hvernig kenna á ömmu og afa að lesa (e. How to teach grandma and grandpa to read). The most fun is to get comfortable and read with grandma and grandpa.

Author: Jean Reagan.

Let's read, colour, do handicrafts and have a great time together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian