31.mar

Sögustund - Palli var einn í heiminum

Sögustund - Palli var einn í heiminum

Auglýsing fyrir sögustund með mynd af kápu af bókinni Palli var einn í heiminum

Nú lesum við eina gamla og góða: Palli var einn í heiminum. Palli vaknar einn daginn upp við að enginn er til í heiminum nema hann. Hann gengur um borgina og gerir allt sem hann langar til að gera því enginn getur skammað hann eða þvælst fyrir honum. En er gaman að gera skemmtilega hluti þegar enginn er með þér?

Höfundur: Jens Sigsgaard.

Hvað mynduð þið gera ef þið væruð ein í heiminum?
Lesum, litum, föndrum og höfum gaman saman!

Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

English:
Now we'll read an old classic: Palli var einn í heiminum (e. Palli was alone in the world). Palli wakes up one day and there is no one else in the world but him. He walks around the city and does everything he wants because no one can scold him or be in his way. But is it fun to do fun things when there is nobody with you?

Author: Jens Sigsgaard.

What would you do if you were alone in the world?
Let's read, colour, do handicrafts and have a nice time together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian