24.feb

Sögustund - Blómin á þakinu

Sögustund - Blómin á þakinu

Auglýsing fyrir sögustund með mynd af kápu af bókinni Blómin á þakinu

Nú lesum við bókina: Blómin á þakinu. Gunnjóna ákveður að flytja úr sveitinni sinni. Hana langar að upplifa hvernig er að búa í borg. Í blokkinni sem hún flytur í býr forvitinn krakki sem fylgist með því hvernig henni gengur að aðlagast borgarlífinu. Það gerir hún á sinn hátt og á endanum er borgaríbúðin orðin nógu sveitalega til að henni líði vel þar.
Höfundur: Ingibjörg Sigurðardóttir

Lesum, litum, föndrum torfbæ og höfum gaman saman!

Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

Pössum upp á sóttvarnir!

English:
This time we'll read the book: Blómin á þakinu (e. The flowers on the roof). Gunnjóna decides to move from her countryside. She wants to experience how it is living in the city. In the apartment building she moves into there is a nosy kid that observes how she manages to adapt to the city life. She does that in her way and finally the city apartment is countrylike enough for her to feel good living there.
Author: Ingibjörg Sigurðardóttir

Let's read, colour, handcraft a farm building with turf walls and have fun together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian