3.feb

Sögustund - Sagan af Gýpu

Sögustund - Sagan af Gýpu

Lesin verður bókin: Sagan af Gýpu. Gýpa er með eindæmum matgráðug. Þegar matinn þrýtur étur hún askinn sinn, karl og kerlingu í kotinu og kúna Kreppiltrýnu. Síðan heldur hún af stað. Hver skyldi vera svo ólánsamur að verða á vegi hennar?

Höfundur: Huginn Þór Grétarsson 

 

Lesum, skoðum bækur og höfum það notalegt!

Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

Vinsamlegast pössum upp á persónulegar sóttvarnir!

English:
I'll read the book Sagan af Gýpu (e. Story of Gýpa). Gýpa is very gluttonous. When there is no more food she'll eat her wooden food bowl, old man and old woman in their cottage and the cow Kreppiltrýna. Then she'll move on. Who will be so unlucky to be in her way?

Author: Huginn Þór Grétarsson

Let's read, look at books and have a cozy time together!

Greetings, Eydís Stefanía - Children's librarian