okt

Skemmtilegt er myrkrið

Skemmtilegt er myrkrið

(English below)

Skemmtilegt er myrkrið er spjaldasýning um drauga í íslenskri þjóðtrú eftir þjóðfræðingana Dagrúnu Ósk Jónsdóttur og Jón Jónsson, með myndskreytingum eftir Sunnevu Guðrúnu Þórðardóttur. Á sýningunni er hægt að fræðast um hinar ýmsu tegundir drauga sem koma fyrir í þjóðtrú á Íslandi, sjón er sögu ríkari! 

Það gleður okkur að tilkynna að Dagrún Ósk, doktor í þjóðfræði og einn höfunda sýningarinnar, kemur hingað á Amtsbókasafnið 28. október og fræðir okkur um íslenska drauga og um hrekkjavökuhátíðina. Hún getur þá svarað spurningum um sýninguna ef þið hafið einhverjar. Endilega fylgist með þeim á Facebook síðu þeirra „Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa“.

Við komum til með að setja upp drauga og galdraþema í anddyrinu samstíga sýningunni. Það verða þá bækur og fleira til útláns en einnig verður sett upp Lego draugahús til að skoða.

-----

The dark is fun is a panel exhibition about ghosts in Icelandic folklore by the folklorists Dagrún Ósk Jónsdóttir and Jón Jónsson, with illustrations by Sunneva Guðrún Þórðardóttir. At the exhibition you can learn about the various types of ghosts that appear in folklore in Iceland, sight is richer in history! 

We are happy to announce that Dagrún Ósk, doctor of folklore from Háskóli Íslands and one of the authors of the exhibition, will visit the library on October 28 and teach us about Icelandic ghosts and the Halloween festival. She can then answer questions about the exhibition if you have any. Follow them on their Facebook page „Rannsóknasetur HÍ á Ströndum - Þjóðfræðistofa“.

We will be setting up a ghost and witch theme in the lobby to coincide with the exhibition. There will be books and other things to borrow, but there will also be a Lego haunted house set up for viewing!