Upplýsingar um viðburð

Skapandi skrif á Amtsbókasafninu á miðvikudögum milli kl. 16:30-18:30 undir leiðsögn Sesselíu Ólafsdóttur.
Annan hvern miðvikudag er skrifstofa þar sem gerðar eru æfingar og spjall. Hin skiptin eru ritfangabúðir sem er þögul skrifseta þar sem fólk vinnur í eigin skrifum.
Öllum er velkomið að koma við hvenær sem er og engin skráning.
Ritfangar eru með hóp á facebook.