22.mar

Ritfangar - skapandi skrif = Creative writing

Ritfangar - skapandi skrif = Creative writing

Alla þriðjudaga í vetur ætlum við að hafa opna fundi fyrir þau sem hafa áhuga á skapandi skrifum.
Þá verður annar hver fundur nýttur í að gera margs konar ritæfingar og ræða ólíkar nálganir á skrif, en hinir fundirnir fara í stutta upphitun og svo þögla skrifsetu, eða svokallaðar Ritfangabúðir, þar sem hver vinnur í sínu eigin verkefni.
Fólk á öllum aldri hjartanlega velkomið.

Engin þörf er á að skrá sig í hópinn, nóg er að mæta á staðinn. Nánari upplýsingar veitir Sesselía á netfanginu sessy@amtsbok.is.

- - -

Creative writing

Every Tuesday at the Library takes place a meeting for those interested in creative writing.

The meeting will consist either in practicing writing with a variety of exercises and discuss different approaches to writing, or in a more quiet writing session after a short warm-up, where everyone works on their own project.

People of all ages are welcome.

No need to join the group, just show up. For further information, you can contact Sesselía at sessy@amtsbok.is.