12.sep

Plastlaus september | Hvað getur ein fjölskylda gert?

Plastlaus september | Hvað getur ein fjölskylda gert?

Hjónin og tveggja barna foreldrarnir Dagfríður Ósk og Óli Steinar hafa breytt venjum sínum í þeim tilgangi að minnka vistspor sitt í þágu umhverfisins. Hægt er að fylgjast með vegferð fjölskyldunnar á Insgragram undir notendanafninu: Hvað getur ein fjölskylda. Þar deila þau með áhugasömum ýmsum ráðum og veita innblástur sem stuðlar að breyttum neysluvenjum. 

Þau hjónin munu halda erindi á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 12. september kl. 17:00.

Allir hjartanlega velkomnir!

Erindið er haldið í tengslum við árvekniátakið Plastlaus september