16.des

Piparkökustund á Amtsbókasafninu

Piparkökustund á Amtsbókasafninu

Laugardaginn 16. desember ætlum við að koma okkur í almennilegt jólaskap og skreyta saman piparkökur undir jólatónlist á kaffiteríunni. Hugguleg fjölskyldusamvera í skammdeginu.

Piparkökur og glassúr verður á staðnum en endilega munið eftir boxi til að geta tekið ykkar piparkökur með heim!

Hlökkum til að sjá ykkur!


- - -


On Saturday, December 16th, we are going to get into a proper Christmas mood and decorate gingerbread cookies in the cafeteria. Cozy family time!

Gingerbread and icing will be on site, but please remember to bring a box to take your gingerbread cookies home with you!

Looking forward to seeing you!