Upplýsingar um viðburð

(English below)
Listasumar 2023!
Fimmtudaginn 8. júní á milli klukkan 16 og 18 verður í boði að koma og perla í barnadeildinni.
Perl og perluspjöld á staðnum. Barnabókavörður strauar perlurnar fyrir þá sem vilja.
Kostar ekkert! Öll velkomin!
-------------------------------------------------------------
Akureyri Art Summer (Listasumar) 2023!
On Thursday, June 8, between 4 and 6 p.m., it will be possible to come and have a pearl in the children's department.
Perl and pearl cards on site. Children's librarian irons the pearls for those who want.
Costs nothing! All welcome!