nóv

Norræna spilavikan 2018

Norræna spilavikan 2018

Mikið verður um að vera í Norrænu spilavikunni sem fram fer 5.-11. nóvember. Amtsbókasafnið mun standa fyrir spilatengdum viðburðum á bókasafninu og víðar í bænum. Skraflmót, spilaskiptimarkaður, pubquiz, félagsvist og fleira! Nánari upplýsingar síðar.