8.feb

Nína og leyndarmál broddgaltarins

Nína og leyndarmál broddgaltarins

Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá.

En Nína gefst ekki upp og með aðstoð vina sinna leggur hún af stað í spennandi ævintýraferð þar sem þau uppgvöta leynda fjársjóði djúpt í viðjum verksmiðjunnar. Stórbrotið ævintýri þar sem ógleymanlegar uppgvötanir leiða Nínu og vini hennar í gegn um hættuslóðir.

Myndin er sýnd með íslenskum texta.

******

Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri er haldin í febrúar ár hvert með bíósýningum á nokkrum vel völdum stöðum.

Athugið að enginn aðgangseyrir er á sýningar hátíðarinnar.
Sýningar í Sambíóunum þarf að sækja um miða en aðrar sýningar er nóg að mæta á staðinn.

Fleiri myndir og nanari upplýsingar má finna hér :

https://www.visitakureyri.is/.../franska-kvikmyndahatidin...

Franska kvikmyndahátíðin er haldin í samstarfi við Bíó Paradís, Myndform og Sambíóin. Skipulögð af sendiráði Frakklands á Íslandi, Alliance Francaise de Reykjavík, Institut Français og Akureyrarbæ.

 

- - - -

 

Nina's life changes completely when her father loses his job following the embezzlement of the factory foreman he works for. But Nina doesn't give up and with the help of her friends she sets off on an exciting adventure where they discover hidden treasures deep in the factory. A grand adventure where unforgettable discoveries lead Nina and her friends through dangerous paths. The film is shown with Icelandic subtitles.

******

The French Film Festival in Akureyri is held in February every year with film screenings at several carefully selected locations. Please note that there is no admission fee for the festival's screenings. Screenings at Sambíóin require a ticket, but other screenings are free to attend. More pictures and more information can be found here: https://www.visitakureyri.is/.../franska-kvikmyndahatidin... The French Film Festival is held in collaboration with Bíó Paradís, Myndform and Sambíóin. Organized by the Embassy of France in Iceland, Alliance Francaise de Reykjavík, Institut Français and the Municipality of Akureyri.