Upplýsingar um viðburð

Lesum bókina Lára fer á jólaball. Það er gaman á aðventunni, notalegar stundir með fjölskyldunni í jólaundirbúningi en líka svolítil spenna í loftinu. Atli bankar upp á hjá Láru og þau fara samferða á jólaball. Þangað mætir góður gestur.
Höfundur: Birgitta Haukdal
Lesum, litum, gerum jólaföndur og höfum gaman saman!
Endilega komið í náttfötum!
Kveðja, Eydís Stefanía - barnabókavörður
English:
We'll read the book Lára fer á jólaball (e. Lára goes to a Christmas ball). Advent time is so much fun, cozy times with the family during Christmas preparations but also a little excitement in the air. Atli knocks on Lára's door and together they go to a Christmas ball. A great visitor will attend.
Author: Birgitta Haukdal.
Read, colour, do Christmas handicraft and have fun together!
Please come in your pyjamas!
Regards, Eydís Stefanía - Children's Librarian