25.nóv

Náttfatasögustund - Jólabókin

Náttfatasögustund - Jólabókin

Í sögustundinni ætla ég að lesa bókina: Jólabókin - Töfraheimur jólanna. Í ævintýraskóginum býr jólasveinninn með álfunum sem keppast við að búa til gjafir handa börnum um allan heim. Náladís saumar, Viðbjörn smíðar og jólin nálgast. Þau raða gjöfunum á sleða jólasveinsins og halda syngjandi af stað.
Höfundur: Maria Rita Gentili
Krakkar: Þið megið koma í náttfötum!

Höfum það notalegt saman og skoðum bækur.
Kveðja Eydís Stefanía - Barnabókavörður

 

English:
In this story time, I'm going to read the book: Jólabókin. Töfraheimur jólanna. In the fairy tale forest, Santa Claus lives with the elves who rush to make gifts for children all over the world. Náladís sews, Viðbjörn builds and Christmas is approaching. They arrange the presents on Santa's sleigh and start singing.
Author: Maria Rita Gentili
Kids, you can come in your pajamas.

Let's read and have fun together.
Greeting, Eydís Stefanía - Children's librarian