1.des

Myndlistarklúbbur fyrir fullorðin (16+)

Myndlistarklúbbur fyrir fullorðin (16+)

Fyrir þau sem langar að hittast og vinna að sinni myndlist í hópi einstaklinga sem deila sama áhuga.

Fundirnir eru mjög afslappaðir og öll myndlist er velkomin (nema kannski slettumálning!).
Engin þörf á skráningu eða stórkostlegum hæfileikum, mætið þegar þið getið og teiknið hvernig sem er!
Það eina sem þið þurfið að taka með er það efni sem þið nýtið best til sköpunar
(strigi, pappi, málning, pennar, tússlitir, ipad o.s.frv.) og sköpunargleði!
Við hittumst á Orðakaffi annan hvern miðvikudag frá 16:30-17:30, frá og með miðvikudeginum 6. október.

Nánari upplýsingar veitir Sesselía á netfanginu sessy@amtsbok.is.

 

English:
Art club for adults (+16)

For those who want to meet up and work on their art in a group of like-minded individuals.
Relaxed atmosphere and all kinds of art welcome (perhaps apart from splash painting).
No need to sign up, just show up when you can and draw or paint whatever you feel like.
The only things you need to bring are materials and your creativity.
We meet every other Wednesday at Orðakaffi, at the Municipal Library of Akureyri.

For info, contact Sesselía at sessy@amtsbok.is