23.apr

Leshringur hittist

Leshringur hittist
Leshringur Amtsbókasafnsins hittist ca. einu sinni í mánuði yfir vetrartímann kl. 17.30.  Hópurinn er opinn og allir eru velkomnir! 

Ef þú hefur áhuga á að kynnast nýjum bókum, ræða bækur við annað fólk, kafa örlítið í uppbyggingu bókarinnar og persónurnar, þá endilega láttu sjá þig. Leshringurinn er undir umsjón Þuríðar bókavarðar: thuridurs@akureyri.is

 

Leshringurinn á facebook