jan-maí

Íslenskukennsla

Íslenskukennsla

Íslenskukennsla á vegum Lionsklúbbsins Ylfu fer fram á Orðakaffi á þriðjudögum kl. 16:30. Allir velkomnir og engin þörf á að skrá sig.