Upplýsingar um viðburð

Foreldramorgnar á Amtsbókasafninu á Akureyri
Öll hjartanlega velkomin! Heitt á könnunni!
Byrjum aftur þriðjudaginn 5. september 2023! Einu sinni í mánuði fáum við til okkar góðan gest sem fræðir okkur um ákveðið efni tengt foreldrahlutverkinu.