29.nóv

Foreldramorgnar á Amtsbókasafninu

Foreldramorgnar á Amtsbókasafninu

Við höldum áfram með foreldramorgna hér á Amtsbókasafninu á Akureyri annan hvern þriðjudag frá 10-12 í barnadeildinni.

Öll eru hjartanlega velkomin! Heitt á könnunni!

Frábært tækifæri til að hitta aðra foreldra og leyfa börnunum að leika sér saman!