23.apr

Eyfirski safnadagurinn | Sumardagurinn fyrsti

Eyfirski safnadagurinn | Sumardagurinn fyrsti

Eyfirski safnadagurinn fer fram á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl. Viðburðurinn hóf göngu sína árið 2007 og hefur verið haldinn árlega síðan. Markmiðið er að vekja athygli á fjölda fróðlegra og forvitnilegra safna sem eru við Eyjafjörð.

Í tilefni dagsins mun Amtsbókasafnið bjóða upp á skemmtilegan viðburð. 

Nánari upplýsingar síðar.