26.okt

Borðspil - fyrir fullorðin

Borðspil - fyrir fullorðin

Borðspilaviðburðir fyrir fullorðna fara fram á kaffihúsi bókasafnsins annan hvern miðvikudag yfir vetrartímann. Spiluð eru spil úr eigu safnsins auk þess sem fólk er hvatt til að koma með eigin spil og kenna öðrum. Einu sinni í mánuði sér starfsmaður bókasafnsins um leiðsögn og kennslu fyrir þau sem þess óska en aðra miðvikudaga sjá þátttakendur sjálfir um að kenna hverju öðru.

Hrönn Björgvinsdóttir heldur utan um spilaviðburði, hronnb@amtsbok.is.

Hér má sjá yfirlit yfir þau spil sem safnið á.

 

Every other Wednesday Amtsbókasafnið hosts board game events for adults in the library cafeteria. The library has numerous board games but people are also encouraged to bring their own games and teach others. Once a month a library staff member is present to instruct and teach board games. Other times participants themselves teach each others.

Hrönn Björgvinsdóttir manages the board game events, hronnb@amtsbok.is.

Here you can see a list of board games owned by Amtsbókasafnið.