Þjónustustjóri

Þjónustustjóri er staðgengill sviðsstjóra og vinnur að að ýmis konar stjórnsýsluverkefnum, upplýsingaöflun, samhæfingu og samstarfi til hagsbóta fyrir þróun þjónustu velferðarsviðs.

Þjónustustjóri er Karólína Gunnarsdóttir, karolina@akureyri.is (er í leyfi).