Umhverfis- og sorpmál

Umhverfisdeildin heldur utan um öll umhverfismál og rekstur af ýmsum toga, sem og sorphirðu og sorpeyðingu, dýrahald, Lystigarðinn og fleiri verkefni sem snúa að málaflokknum.
Forstöðumaður: Rut Jónsdóttir rut[hjá]akureyri.is