Þjónusta og þróun

Forstöðumaður þjónustu og þróunar hefur umsjón með þjónustuferlum, stafrænum umbreytingum, íbúðasamráði, innri og ytri upplýsingum og þjónustu s.s. rafrænni stjórnsýslu, þjónustuveri, skjalastjórnun, þjónustu við kjörna fulltrúa, rekstri og umsjón starfsstöðva og mötuneyta.

Forstöðumaður þjónustu og þróunar er Jón Þór Kristjánsson, jon.thor@akureyri.is