Listasafnið á Akureyri hefur það hlutverk að safna, varðveita, skrá og rannsaka m.a. listaverkasafn Akureyrarbæjar og standa fyrir sýningum á sjónlistum af innlendum og erlendum uppruna. Safnið skal ennfremur miðla upplýsingum um safnkostinn og hafa til sýnis á áhugaverðan og aðgengilegan hátt fyrir almenning.
Safnstjóri er Hlynur Hallsson, hlynurhallsson@listak.is