Atvinnu og menningarmál

Forstöðumaður atvinnu- og menningarmála hefur umsjón með verkefnum sveitarfélagsins á sviði markaðs- kynningarmálum, menningarmálum og atvinnu- og ferðamálum.

Forstöðumaður er Þórgnýr Dýrfjörð, thorgnyr@akureyri.is