Amtsbókasafnið

Amtsbókasafnið er almenningsbókassafn og varðveislusafn samkvæmt lögum og veitir aðgang að öllu prentuðu efni á Íslandi. Það er þjónustustofnun sem hefur m.a. það hlutverk að veita almenningi bókasafns- og upplýsingarþjónustu að vinnuaðstöðu, sýningarrými og afþreyingu.

Amtsbókavörður er Hólmkell Hreinsson, holmkell@amtsbok.is