Umhverfis- og mannvirkjasvið

Umhverfis- og mannvirkjasvið
Geislagötu 9 (4. hæð), sími 460 1000, umsa (hjá) akureyri.is
Sviðsstjóri: Guðríður Friðriksdóttir
Sviðið hefur umsjón með öllum fasteignum í eigu bæjarins. Helstu verkefni þess eru nýframkvæmdir, kaup og sala eigna, viðhald eigna og útleiga þeirra. Einnig dagleg stjórnun framkvæmda bæjarins. Undir það fellur hönnun og mælingar, gerð og viðhald gatna og gangstétta, gatnalýsing, sorphirða, garðar og opin svæði, og Staðardagskrá 21.