Stjórnsýslusvið

Stjórnsýslusvið veitir ýmsa ytri- og innri þjónustu sem og stoðþjónustu við önnur svið sveitarfélagsins. Á sviðinu eru reknar þrjár deildir; upplýsinga- og þjónustudeild, launadeild og mannauðsdeild. Innan sviðsins er sinnt launa- og kjaramálum, mannauðsmálum og skjalamálum sveitarfélagsins auk þjónustu og upplýsingagjöf til bæjarfulltrúa, ráða og nefnda, bæjarbúa, fyrirtækja, stofnana, stjórnenda og annarra starfsmanna. Stjórnsýslusvið er leiðandi á sviði umbóta á sviði gæðamála og rafrænnar stjórnsýslu og þjónustu.

Sviðsstjóri: Halla Margrét Tryggvadóttir, halla@akureyri.is.