Mannauðsmál

Mannauðsdeild veitir ráðgjöf og stuðning í mannauðstengdum málum, ber ábyrgð á og hefur umsjón með viðverukerfum, miðlægri fræðslu, umsóknarvef og auglýsingu starfa, starfsmannavef, stjórnenda- og starfsmannahandbókum, utanumhaldi og aðstoð vegna starfsmats, ábyrgð á framkvæmd starfsmannakannana, aðstoð vegna skráningar vinnuslysa og frágangur skjala til viðeigandi stofnana.

Forstöðumaður: Birna Eyjólfsdóttir, birnae@akureyri.is.