Launavinna

Hlutverk launadeildar er launavinnsla og launagreiðslur til starfsmanna Akureyrarbæjar í samræmi við gildandi kjarasamninga, lög og reglur og samþykktir Akureyrarbæjar.

Veitt er miðlæg þjónusta við stjórnendur og launþega, upplýsingagjöf og ráðgjöf til starfsmanna og stjórnenda, kennsla og þjálfun stjórnenda, eftirlit, túlkun og framkvæmd kjarasamninga.

Forstöðumaður: Jóhanna Bára Þórisdóttir, johannath[hjá]akureyri.is