Skipulagsmál

Meginverkefni skipulagssviðs eru skipulags- og byggingarmál. Af skipulagsmálum má helst telja vinnslu og umsjón aðalskipulags sveitarfélagsins, deiliskipulags hverfa, umhverfisskipulag, umferðarskipulag og þátttaka í gerð svæðisskipulags. Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 leggur línur og er ákvarðandi fyrir landnotkun.

Verkefnastjóri skipulagsmála: Margrét Mazmanian Róbertsdóttir margretr@akureyri.is.