Fræðsluráð

Fræðsluráð fer með stjórn leikskóla, grunnskóla og Tónlistarskólans á Akureyri samkvæmt lögum og reglugerðum um þá í umboði bæjarstjórnar Akureyrar. Fræðsluráð gerir tillögu til bæjarstjórnar um stefnumörkun á sviði skólamála Akureyrarbæjar. Ráðið fylgist með því að skólarnir vinni að settum markmiðum, veiti góða þjónustu og starfsemin sé skilvirk og hagkvæm.

Fræðsluráð hét skólanefnd til 1. janúar 2017.

Nánar.