Reyni-, Skógar-, Birki- og Lerkihlíð

Reyni-, Skógar-, Birki- og Lerkihlíð, einnig þekktar undir einum hatti sem Austurhlíðar er elsti hluti Hlíðar. Í Reyni- og Skógarhlíð búa 19 íbúar. Í Birki- og Lerkihlíð eru 17 gestir í tímabundinni dvöl, en árið 2019 er gert ráð fyrir breytingum í Austurhlíðum sem fækka rýmum í tímabundnum dvölum til að auka fjölda dagþjálfunarrýma til að svara mikilli þörf og löngum biðlista í dagþjálfun á Akureyri.


Forstöðumaður Reyni-, Skógar-, Birki- og Lerkihlíða er Ingi Þór Ágústsson, sími: 460 9131, netfang: ingith[hja]akureyri.is.