Launamál

Verkefni launamála snúa að öllum launa- og kjaramálum sveitarfélagsins. Afgreiðslutími vegna launamála er alla virka daga kl 11-15.

Forstöðumaður launamála er Þóra Þorsteinsdóttir, thoratho@akureyri.is