Tónlistarskóli

Tónlistarskólinn á Akureyri er stærsti skóli sinnar tegundar á Norðurlandi. Auk þess að þjónusta byrjendur með kjarngóðum undirbúningi undir frekara nám er ein af meginstoðum í stefnu skólans að bjóða möguleika á að stunda tónlistarnám á efri stigum með allri þeirri þjónustu sem því fylgir. Skólinn býður upp á öflugt hljómsveitastarfi og fjölbreytt bóklegt nám sem er með því besta sem gerist á landinu.

Skólastjóri: Hjörleifur Örn Jónsson.