Skrifstofa

Hlutverk skrifstofu á fræðslu- og lýðheilsusviði er yfirumsjón og eftirlit með rekstri allra eininga sviðsins, ýmis áætlanagerð og greiningarvinna og önnur fjölbreytt stoðþjónusta.


Forstöðumaður skrifstofu er Bjarki Ármann Oddson, bjarki.armann.oddsson@akureyri.is