Leikskólar

Akureyrarbær rekur 8 leikskóla; Iðavöllur, Lundarsel, Pálmholt, Hulduheimar – Sel / Kot, Kiðagil, Krógaból, Naustatjörn, Tröllaborgir, leikskóladeild í Hríseyjarskóla og leikskóladeild í Grímseyjarskóla. Auk þess styrkir bærinn einn einkarekinn leikskóla, Hólmasól sem er rekin af Hjallastefnunni ehf.