Grunnskólar

Hjá Akureyrarkaupstað eru starfræktir 10 grunnskólar; Brekkuskóli, Giljaskóli, Glerárskóli, Grímseyjarskóli, Hlíðarskóli (sem er sérskóli), Hríseyjarskóli, Lundarskóli, Naustaskóli, Oddeyrarskóli og Síðuskóli.