Hagþjónusta og áætlanagerð

Hlutverk hagþjónustu og áætlanagerðar er að hafa umsjón með starfsáætlana og fjárhagsáætlanagerð sviða og stofnana sveitarfélagsins og eftirfylgni með áætlunum. Að gera spár um íbúa- og hagþróun í sveitarfélaginu og annast innkaupastjórn.


Forstöðumaður hagþjónustu og áætlanagerðar er Kristín Baldvinsdóttir, kristinbald@akureyri.is