Fjárreiður

Meginverkefni fjárreiðna eru að greiða innsenda reikninga, stofna og innheimta reikninga, halda utan um fjárstreymi af bankareikningum sveitarfélagsins ásamt því að vera í samskiptum við lánardrottna og viðskiptavini.


Forstöðumaður er Eggert Þór Óskarsson, eggert@akureyri.is