Fréttir frá Akureyrarbæ

Deiliskipulagsuppdráttur fyrir og eftir

Austurvegur 15-21, Hrísey - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Austurvegur 15-21, Hrísey. Tillagan gerir ráð fyrir að breytingar verði gerðar á 4 lóðum við Austurveg 15-21. Breytingarnar eru eftirfarandi.
Lesa fréttina Austurvegur 15-21, Hrísey - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi við Austurveg, Eyjabyggð og Búðartanga, Hrísey
Talið frá vinstri: Maron Berg Pétursson varaslökkviliðsstjóri SA, Grétar Þór Þorsteinsson sérfræðing…

Akureyrarbær samþykkir fyrstu stafrænu brunavarnaáætlun landsins

Brunavarnaáætlun Slökkviliðs Akureyrar til ársins 2027 var samþykkt í bæjarstjórn Akureyrar 2. febrúar sl. Áætlunin er fyrsta stafræna brunavarnaáætlun landsins og markar samþykkt hennar stór tímamót í stafrænni lausn fyrir slökkviliðin.
Lesa fréttina Akureyrarbær samþykkir fyrstu stafrænu brunavarnaáætlun landsins
Ljósmynd frá Sumartónum 2023. Ljósmynd: Almar Alfreðsson.

Mikið fjör og mikið gaman í apríl

Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlutu 20 verkefni brautargengi.
Lesa fréttina Mikið fjör og mikið gaman í apríl
Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024

Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024

Akureyrarbær á og rekur matjurtagarða sem íbúar bæjarins geta leigt á sumrin til að rækta eigið grænmeti. Garðarnir eru við Ræktunarstöð Akureyrarbæjar við Krókeyri.
Lesa fréttina Matjurtagarðar verða til leigu sumarið 2024

Auglýsingar

Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára

Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára

Umhverfis -og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára. Til stendur að opna nýtt barnaverndarúrræði sem er greiningar- og þjálfunarheimili. Þarf að vera til afhendingar sem fyrst. Kostur ef það er aukaíbúð í húsinu.
Lesa fréttina Akureyrarbær óskar eftir 4-5 herbergja húsi til leigu til 2ja ára
Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA. Verktíminn er í það heila allt að fjögur ár.
Lesa fréttina Útboð á framkvæmdum við byggingu stúku og félagsaðstöðu á íþróttasvæði KA á Akureyri
Matjurtagarðar til leigu í sumar

Matjurtagarðar til leigu í sumar

Opið fyrir umsóknir um leigu matjurtagarða af sveitarfélaginu í sumar.
Lesa fréttina Matjurtagarðar til leigu í sumar
Umhverfi Glerár í sumarskrúða. Mynd: Oksana Chychkanova.

Færsla á göngubrú yfir Glerá

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Glerá.
Lesa fréttina Færsla á göngubrú yfir Glerá

Flýtileiðir