Fréttir

Skóladeildin lokuđ 1. október

Skóladeild Akureyrarbćjar verđur lokuđ fimmtudaginn 1. október vegna kynnisferđar starfsfólks í skóla og skólaskrifstofu í Skagafirđi.

Vinaliđar í Glerárskóla

Vinaliđar funda og skipuleggja starfiđ
Nemendur og starfsmenn Glerárskóla eru nú ađ hefja sitt ţriđja ár í vinaliđaverkefninu. Vinaliđaverkefniđ er norskt ađ uppruna og hefur á fáum árum náđ mikilli útbreiđslu og er nú starfrćkt í yfir 1000 skólum í Noregi. Vinaliđaverkefniđ gengur út á ađ hvetja nemendur til meiri ţátttöku og afţreyingu í frímínútum. Í Glerárskóla hefur verkefniđ gengiđ mjög vel og ţeir sem fylgjast međ í frímínútum sjá mikinn mun á virkni nemenda og leikgleđi. Verkefniđ felst í ađ nemendur í 4. til 7. bekk velja einstaklinga úr bekkjunum sem fá hlutverk Vinaliđa sem hafa umsjón međ ađ koma leikjum og afţreyingu í gang í og taka til eftir leikina. Lesa meira

Stćrđfrćđi á Iđavelli


Ţó ekki sé unniđ međ stćrđfrćđi í hefđbundnum skilningi í leikskólum bćjarins er margt gert til ađ efla stćrđfrćđilega vitund leikskólabarna. Hér á myndinni til hliđar má sjá vinnu kennara og barna á Jötunheimi. Öll börn elstu deildarinnar voru hćđarmćld, hćđ ţeirra skráđ og teiknuđ á blađ. Útkoman var svo skođuđ og ígrunduđ. Hver segir svo ađ stöplarit ţurfi ađ vera flókin...

Vinnustađaheimsóknir leikskólabarna


Í leikskólanum Koti er hefđ fyrir ţví ađ nćst elsti árgangur barna fari í vinnustađaheimsóknir til foreldra. Börnin í Smíđahópi voru svo stálheppin ađ fyrsta vinnustađaheimsókn vetrarins var í ísbúđina. Ţađ var ţví eftirvćntingafullur hópur barna sem lagđi af stađ til ađ skođa vinnustađinn. Börnin fengu ađ skođa ísvélarnar, búđarkassann, fiskabúriđ og fleira. Rúsínan í pylsuendanum var svo ađ bragđa á ísnum. Ţađ voru ţví alsćlir krakkar sem fóru heim í Kotiđ međ strćtó eftir ánćgjulega vinnustađaheimsókn. Sjá myndir Lesa meira