Fréttir

Skólastjórar kvaddir


Skóladeild Akureyrarbćjar stóđ á dögunum fyrir kveđjusamsćti fyrir tvo skólastjóra sem láta af störfum hjá Akureyrarbć. Ágúst Jakobsson, skólastjóri Naustaskóla og Kristín Sigurđardóttir skólastjóri Sunnubóls halda brátt á önnur miđ. Var ţeim ţakkađ af heilum hug ţeirra framlag til skólamála á Akureyri undanfarin ár og var ţeim fćrđ ađ kveđjugjöf málverk eftir Ragnar Hólm Ragnarsson.

Lokun Sunnubóls


Um komandi mánađarmót verđur leikskólanum Sunnubóli lokađ eftir 17 ára starfsemi í Móasíđu 1, en skólinn var opnađur 1. október 1999. Í tilefni af ţessum tímamótum var starfsfólki Sunnubóls bođiđ til samsćtis á skóladeild Akureyrarbćjar ţar sem ţeim var ţakkađ vel unnin störf. Í máli frćđslustjóra og leikskólafulltrúa kom fram ađ starfsmenn hafa allir sem einn, stađiđ vaktina ţetta síđasta ár. Ţađ vćri ekki sjálfgefiđ ađ halda faglegu starfi gangandi síđasta starfsár skóla en starfsfólki Sunnubóls hafi tekist ţađ međ miklum heiđri og sóma. Skóladeild Akureyrarbćjar ţakkar ţeim af heilum hug samstarfiđ síđastliđin ár og óskar ţeim velfarnađar í ţeim störfum sem ţau nú taka sér fyrir hendur.

Nýr Skóla-akur

Síđasti Skóla-akur ţessa skólaárs er kominn út. Lesa meira

Nýr skólastjóri Naustaskóla


Ráđiđ hefur veriđ í stöđu skólastjóra viđ Naustaskóla. Frćđslustjóri gerđi ađ tillögu sinni ađ Bryndís Björnsdóttir, starfandi deildarstjóri viđ Naustaskóla, yrđi ráđin sem skólastjóri og var tillagan borin upp viđ skólanefnd sem samţykkti valiđ. Bryndís var valin úr hćfum hópi umsćkjenda en alls bárust fimm umsóknir um stöđuna. Viđ mat á hćfni umsćkjenda var skráđu ráđningarferli fylgt. Tekin voru viđtöl viđ ţrjá umsćkjendur, leitađ umsagna ásamt ţví ađ formlegt og ítarlegt mat fór fram. Formađur skólanefndar sat viđtölin. Lesa meira