Fréttir

Vinna međ stćrđfrćđihugtök / afstöđuhugtök á Lundarseli


Á Kríudeildinni á Lundarseli nema 2ja ára börn. Ţar er margt skemmtilegt ađ gerast og markviss kennsla fer fram í gegnum leiki. Eitt dćmi um stćrđfrćđivinnu međ svona litlum börnum er ađ kynna fyrir ţeim og leika međ afstöđuhugtökin, fyrir framan, fyrir aftan, viđ hliđina, ofan á, undir o.s.frv. Viđ grípum niđur í einn tíma hjá Svölu deildarstjóra á Kríudeild. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Nýr skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er skólaţing í Brekkuskóla, ţróunarstarf í Hríseyjaskóla og fl. Lesa meira

Akureyri verđi fyrsta barnvćna sveitarfélagiđ á Íslandi

Ţann 17. okt var undirritađur samningur Akureyrarbćjar og Barnahjálpar Sameinuđu ţjóđanna UNICEF, um innleiđingu barnasáttmála SŢ í reglur og samţykktir bćjarins. Akureyrarbćr er fyrsta íslenska sveitarfélagiđ sem gerir slíkan samning. Um tilraunaverkefni er ađ rćđa og er vonast til ađ í kjölfar vinnunnar međ Akureyrarbć verđi til verklag og efni sem nýtist öđrum sveitarfélögum viđ innleiđingu sáttmálans. Lesa meira

Skólaţing í Brekkuskóla


Ţann 11. október sl. var haldiđ skólaţing, um samskipti og líđan, í Brekkuskóla. Markmiđiđ var ađ efla nemendalýđrćđi og samvinnu allra sem ađ skólasamfélaginu koma. Á skólaţinginu sátu fulltrúar starfsfólks, nemenda, foreldra og Rósemborgar. Unniđ var í fjórum hópum međ fjórar grunnspurningar. Alls voru 45 ţingmenn skráđir til ţátttöku. Útkoman var hugmyndabanki sem styrkir enn frekar undirstöđur skólastarfsins og nýtist til ađ gera góđan skóla enn betri. Hugmyndabankinn verđur m.a. nýttur viđ endurskođun á skólanámskránni. Ţađ var mat ţeirra sem ţingiđ sátu ađ ţađ hefđi heppnast mjög vel. Lesa meira