Fréttir

Nýr Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út. Í blađinu má sjá sumarnámskeiđ fyrir börn, sögugerđ á Iđavelli og fl. Lesa meira

Sögugerđ á Iđavelli


Elstu börnin á Iđavelli hafa m.a. lagt stund á sögugerđ í vetur. Hópnum var skipt í ţrennt og samdi hver hópur sögu og myndskreytti á ýmsa lund. Börnin tóku ţátt í sögugerđinni af lífi og sál. Sum börnin voru mjög frjá í sögugerđinni sjálfri en ađrir nýttu ímyndunarafl sitt í ađ teikna og myndskreyta ćvintýrin. Ţađ skortir ekkert á ímyndunarafliđ á Iđavelli eins og lesa má hér. Lesa meira

Meira ímyndunarafl


Börnin á Tröllaborgum nýta ţađ sem til fellur til ađ búa sér til sína ćvintýraveröld. Skyrdósir henta mjög vel sem byggingarefni, nokkuđ hljóđlátar, léttar og međfćrilegar.

Vorsýning í stćrđfrćđi hjá 10. bekk Oddeyrarskóla


Nemendur í 10. bekk Oddeyrarskóla hafa ađ undanförnu veriđ ađ vinna ađ stórum raunhćfum verkefnum í stćrđfrćđi. Viđ lok verkefnisins buđu ţeir foreldrum, nemendum og starfsfólki skólans á vorsýningu ţar sem ţeir kynntu afraksturinn Lesa meira