Fréttir

Menntabúđir #Eymenntar í Oddeyrarskóla

Áhugasamir kennarar
Síđastliđinn vetur tóku nokkrir skólar á Eyjafjarđarsvćđinu sig saman og sóttu um ţróunarstyrk til Sprotasjóđs til ađ halda menntabúđir í upplýsingatćkni til ađ kennarar fái tćkifćri til ađ efla sig á ţessu sviđi kennslunnar. Átta menntabúđir voru haldnar undir formerki #Eymenntar síđasta vetur og gengu ţćr út á ađ kennarar miđluđu sín á milli hugmyndum og reynslu í upplýsingatćkni. Oddeyrarskóli bćttist í hóp umsćkjenda á ţessu ári og fékkst styrkur til ađ halda sex menntabúđir ţennan veturinn undir formerkum #Eymenntar. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Fyrsti Skóla-akur vetrarins er kominn út. Međal efnis í blađinu er safnfrćđsla fyrir skóla, 6. bekkur um borđ í Húna og fl. Lesa meira

Námstefna um Byrjendalćsi og ráđstefnan LĆSI skilningur og lestraránćgja


Dagana 16. og 17. september fara fram í Háskólanum á Akureyri tveir viđburđir sem helgađir eru lćsi. Föstudaginn 16. september verđur haldin námstefna um Byrjendalćsi og laugardaginn 17. september ráđstefna um menntavísindi sem ađ ţessu sinni er haldin í samstarfi Menntamálastofnunar og Miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri (MSHA). Hćgt ađ ađ kynna sér dagskrá beggja viđburđa á vef MSHA og ţar er einnig hćgt ađ skrá sig. Lesa meira

6. bekkur grunnskóla um borđ í Húna II

Kátir krakkar um borđ í Húna II
Ár hvert bjóđa Hollvinir Húna, Háskólinn á Akureyri og skóladeild Akureyrarbćjar öllum nemendum í 6. bekk grunnskóla bćjarins í ferđ međ Húna. Í ferđinni fá nemendur ađ veiđa á stöng. Aflinn er slćgđur og grillađur um borđ svo nemendur fá tćkifćri til ađ njóta ţess sem sjórinn býđur upp á í hvert sinn. Einnig fá ţau víđtćka frćđslu um lífiđ í undirdjúpunum. Lesa meira