Fréttir

Nýr Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er námsspil sem kennarar Grímseyjarskóla hafa búiđ til, úthlutun úr Sprotasjóđi en ţar hlutu tveir grunnskólar og ţrír leikskólar bćjarins styrki. Lesa meira

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í gćr, 6. apríl, í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Keppnin er haldin ađ frumkvćđi áhugafólks um íslenskt mál í samvinnu viđ skólaskrifstofur, skóla og kennara. Ţátttaka í upplestrarkeppninni stendur öllum 7. bekkjum landsins til bođa. Lesa meira

Sprotasjóđur styrkir eyjaskólana


Úthlutađ hefur veriđ úr Sprotasjóđi mennta- og menningarmálaráđuneytisins fyrir skólaáriđ 2016-2017. Hríseyjarskóli og Grímseyjarskóli í samstarfi viđ skóladeild Akureyrarbćjar hlutu ţróunarstyrk fyrir verkefniđ "Leiđtogar í eigin námi" sem byggir á hugmyndafrćđi Sudbury skólanna. Lesa meira

Ţrír leikskólar hljóta styrk frá Sprotasjóđi

Myndin fengin á dagskrain.is
Ţrír leikskólar á Akureyri hlutu styrk úr Sprotasjóđi mennta- og menningarmálaráđuneytisins fyrir skólaáriđ 2016 - 2017. Leikskólinn Krógaból hlaut styrk fyrir verkefniđ: Nýsköpun og snjalltćki - Ađ koma til móts viđ nýja kynslóđ. Leikskólinn Iđavöllur fyrir verkefniđ: Ţađ er leikur ađ lćra íslensku - Ađ koma til móts viđ nemendur af erlendum uppruna. Leikskólinn Pálmholt fyrir verkefniđ: Stćrđfrćđi skimun. Lesa meira