Fréttir

Nýr Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er vísnasamkeppni grunnskólanema, öryggishandbćkur fyrir leik- og grunnskóla og fl. Lesa meira

Frá berjamó til jólagjafa

ferlinu lokiđ og jólapakkinn klár
Í haust var unniđ langtímaverkefniđ á Bergi í leikskólanum Tröllaborgum. Í lok ágúst fóru börnin í berjamó ţar sem börnin voru frćdd um berin og heiti ţeirra. Síđan tók viđ slultugerđ og ţegar sultan var tilbúin og allir búnir ađ smakka á ljúfmetinu, var ákveđiđ ađ geyma hana fram ađ jólum og gefa foreldrum afraksturinn í jólagjöf. Lesa meira

Öryggishandbćkur fyrir leik- og grunnskóla

Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ hefur í samstarfi viđ Samband íslenskra sveitarfélaga unniđ ađ gerđ handbóka um velferđ og öryggi barna í leikskólum og grunnskólum. Bókunum er ćtlađ ađ vera leiđarvísir fyrir ţá ađila í skólasamfélaginu sem vinna ađ velferđ nemenda, s.s. sveitarstjórnum, rekstrarađilum, skólastjórnendum, kennurum og öđrum sem ţar starfa. Lesa meira

Heimsóknir leikskólabarna í grunnskóla


Elstu nemendur leikskólanna hafa í vetur veriđ ađ kynnast umhverfi og ađstćđum grunnskóla bćjarins. Í síđustu viku heimsóttu nemendur frá Hólmasól Brekkuskóla. Um er ađ rćđa fyrstu heimsóknina af ţremur á ţessari önn. Lesa meira