Fréttir

Grímseyjarskóli međ nýja heimasíđu...

Nú er Grímseyjarskóli búinn ađ setja upp ţessa fínu heimasíđu. Lesa meira

Lćsisráđgjafar ráđnir til starfa hjá Menntamálastofnun

Menntamálastofnun hefur ráđiđ átta ráđgjafa sem vinna munu ađ innleiđingu ađgerđa til eflingar lćsis. Verkefniđ er hluti af ađgerđum í framhaldi af Hvítbók mennta- og menningarmálaráđherra um umbćtur í menntamálum og Ţjóđarsáttmála um lćsi. Lesa meira

Undirritun ţjóđarsáttmála um lćsi


Mánudaginn 31. ágúst skrifuđu Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra, Eiríkur Björn Björgvinsson, bćjarstjóri á Akureyri, Karl Frímannsson sveitarstjóri í Eyjafjarđarsveit, Snorri Finnsson sveitarstjóri í Hörgárbyggđ, Ţröstur Friđfinnsson oddviti Grítubakkahrepps ásamt Heimir Jónssyni frá Heimili og skóla undir ţjóđarátak um lćsi. Undirritunin fór fram í Brekkuskóla. Lesa meira

Námskeiđ PMTO


Ţann 1. september n.k. hefst PMTO námskeiđ fyrir foreldra ungra barna í leikskólum og yngstu stigum grunnskólans. Um er ađ rćđa 20 tíma námskeiđ og eru leiđbeinendur Dalrós Halldórsdóttir og Guđbjörg Ingimundardóttir. Ţćr stöllur eru bćđi félagsráđgjafar og PMTO međferđarađilar. Ţann 10. september n.k. hefst svo annađ námskeiđ fyrir foreldra eldri barna ţ.e. barna til 13 ára aldurs. Ţađ námskeiđ stendur í 21 tíma og eru leiđbeinendur Dalrós Halldórsdóttir félagsráđgjafi og PMTO međferđarađili og Helga Vilhjálmsdóttir sálfrćđingur og PMTO međferđarađili. Námskeiđin verđa haldin í húćđi Akureyrarbćjar ađ Glerárgötu 26. Lesa meira