Fréttir

Góđ gjöf til grunnskóla

Styrktarfélag barna međ einhverfu hefur ákveđiđ ađ gefa yngstu stigum grunnskóla landsins kúlusessur og heyrnahlífar. Bílaleiga Akureyrar kemur ţessum hlutum til Akureyrar skólunum ađ kostnađarlausu. Lesa meira

Giljaskólaleiđin, hvađ er ţađ?

Ţegar heimasíđa Giljaskóla er skođuđ sést ađ nemendur skólans skrifa reglulega pistla á síđuna. Pistlarnir eru um ýmsa ţćtti sem skipta nemendur máli s.s. um skólann sjálfan, ađbúnađ, hvernig er ađ byrja í nýjum skóla o.s.frv. Ţessi skrif nemenda eru hluti af vinnu nemenda og kennara sem gengur undir heitinu Giljaskólaleiđin. Forspraki Giljaskólaleiđarinnar, Brynjar Karl Óttarson segir ađ rekja megi upphaf vinnu ţessarar 4 - 5 ár aftur í tímann ţegar Lesa meira

Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er Giljaskólaleiđin, sjórćningjaţema í Oddeyrarskóla og fl. Lesa meira

Grenndargraliđ fundiđ


Leitin ađ Grenndargralinu 2014 er lokiđ. Ţađ voru Natan Dagur Benediktsson og Ţórđur Tandri Ágústson úr 10. bekk Giljaskóla sem fundu Graliđ ţetta áriđ. Lesa meira