Fréttir

Nýr Skóla-akur

Skóla-akur er kominn út. Í blađinu eru fjallađ um Byrjendalćsi í Oddeyrarskóla og fl. Lesa meira

Ber ţađ sem eftir er: Um sexting, hefndarklám og netiđ

Fyrirlestur í sal Brekkuskóla fimmtudaginn 26. mars 2015 klukkan 20:00. Ber ţađ sem eftir er: Um sexting, hefndarklám og netiđ“ er frćđsla fyrir foreldra um öryggi barna í stafrćnum samskiptum. Eins og fram hefur komiđ í fjölmiđlum ganga nektarmyndir af íslenskum börnum manna á milli á netinu, en lögreglunni hefur reynst erfitt ađ bregđast viđ vandamálinu. Dreifingin er stjórnlaus og netiđ gleymir engu. Sexting (ađ skiptast á nektarmyndum) međal barna og unglinga eykur á vandann. Rík ţörf er fyrir vitundarvakningu – og upplýstir foreldrar eru besta forvörnin. Ef ekkert er ađhafst gćtu fleiri börn lent í ţví ađ vera ber ţađ sem eftir er á netinu. Lesa meira

Útskrift í grunnmenntun SMT

Útskriftarhópur ásamt kennurum. Á myndina vantar Sigríđi Maríu Magnúsdóttur
Ţađ voru glađbeittur hópur kvenna sem útskrifađist úr SMT grunnmentun föstudaginn 20. mars. Grunnmenntun hófst í nóvember s.l. og hefur hópurinn hist alls 6 sinnum og frćđst um SMT. Ţessi hópur hefur ţá sérstöđu ađ vera fyrsti hópurinn á Akureyri sem lćrir ađ framkvćma virknimat. Lesa meira

Málrćkt á Krógabóli


Tungumáliđ okkar er undirstađa alls náms og ţví mikilvćgt ađ hlúa vel ađ ţví. Á Krógabóli hefur undanfarna vetur veriđ unniđ ađ ţví ađ gera vinnu međ máliđ markvissari. Í ţví felst ađ hver deild hefur námskrá til ađ vinna eftir ţar sem ákveđnir ţćttir málsins eru teknir fyrir. Jafnframt hefur veriđ útbúiđ og keypt ýmiskonar málörvunarkennsluefni og ţví komiđ í ađgengilegt form ţar sem kennarar eiga auđvelt međ ađ nálgast ţađ. Lesa meira