Fréttir

Nýr Skóla-akur.

Skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er heilsuvika og Fiske afmćli í Grímseyjarskóla, jólatónleikar Tónlistarskólans og fl. Lesa meira

Ćvintýradagur á Krógabóli


Fimmtudaginn 26. nóv. var sannkallađur ćvintýradagur á Krógabóli. Ćvintýradagurinn er árviss viđburđur leikskólans. Ţá taka starfsmenn sig til og skreyta skólann í hólf og gólf ţannig ađ ţađ er sannkallađur ćvintýraheimur sem tekur á móti börnum og foreldrum á ćvintýradeginum. En sjón er sögu ríkari, sjá myndir. Lesa meira

Krógaból á facebook


Breytingar hafa veriđ gerđar á heimasíđu leikskólans Krógabóls í ţá veru ađ nú fara allar fréttir af skólastarfinu á Facebooksíđu leikskólans. Allar myndir af börnum og fréttir frá deildum fara inn í lokađa hópa ţar sem ađeins eru kennarar og foreldrar á hverri deild fyrir sig. Ţađ er von kennara ađ međ ţessu móti skili upplýsingar sér betur til foreldra. Til ađ gerast vinur Krógabóls ţarf ađ leita á Heilsuleikskólinn Krógaból á Facebook og senda vinabeiđni. Einungis foreldrar og kennarar fá ađgang ađ ţessari síđu. Fyrir ađra sem hafa áhuga á ađ fylgjast međ starfinu er bent á opna heimasíđu Krógabóls á Facebook, en hana má finna međ ţví ađ leita ađ Krógaból á Facebook.

Margföldunarstigi


Á dögunum tók foreldrafélag Naustaskóla sig til og breytti stiganum í skólanum í margföldunarstiga í orđsins fyllstu merkingu. Glćsilegt framtak sem bćđi frćđir og lífgar upp á umhverfi skólans. Sennilega hefđi meira ađ segja Lína langsokkur haft gaman af ađ "fargmalda" í ţessum stiga.