Fréttir

Áfram Ísland


Börn og starfsmenn leikskólans Tröllaborga eru fylgjast spennt međ boltanum eins og ađrir landar. Á dögnum klćddu ţau sig upp á í íslensku fánalitina og sendu landsliđsmönnunum okkar kveđju sína. Taliđ er víst ađ ţetta sé ástćđa ţess ađ ţeir sigruđu enska lansliđiđ...

Skólastjórar kvaddir


Skóladeild Akureyrarbćjar stóđ á dögunum fyrir kveđjusamsćti fyrir tvo skólastjóra sem láta af störfum hjá Akureyrarbć. Ágúst Jakobsson, skólastjóri Naustaskóla og Kristín Sigurđardóttir skólastjóri Sunnubóls halda brátt á önnur miđ. Var ţeim ţakkađ af heilum hug ţeirra framlag til skólamála á Akureyri undanfarin ár og var ţeim fćrđ ađ kveđjugjöf málverk eftir Ragnar Hólm Ragnarsson.

Lokun Sunnubóls


Um komandi mánađarmót verđur leikskólanum Sunnubóli lokađ eftir 17 ára starfsemi í Móasíđu 1, en skólinn var opnađur 1. október 1999. Í tilefni af ţessum tímamótum var starfsfólki Sunnubóls bođiđ til samsćtis á skóladeild Akureyrarbćjar ţar sem ţeim var ţakkađ vel unnin störf. Í máli frćđslustjóra og leikskólafulltrúa kom fram ađ starfsmenn hafa allir sem einn, stađiđ vaktina ţetta síđasta ár. Ţađ vćri ekki sjálfgefiđ ađ halda faglegu starfi gangandi síđasta starfsár skóla en starfsfólki Sunnubóls hafi tekist ţađ međ miklum heiđri og sóma. Skóladeild Akureyrarbćjar ţakkar ţeim af heilum hug samstarfiđ síđastliđin ár og óskar ţeim velfarnađar í ţeim störfum sem ţau nú taka sér fyrir hendur.

Nýr Skóla-akur

Síđasti Skóla-akur ţessa skólaárs er kominn út. Lesa meira