Fréttir

Börnin á Hulduheimum skođa matarsóun ofl.

Viktun er vandaverk
Leikskólinn Hulduheimar stefnir ađ ţví ađ verđa Grćnfánaskóli og hefur ţví sótt um ađ komast á Grćna grein. Kennarar og nemendur hafa veriđ ađ fikra sig hćgt og rólega eftir greininni og ákváđu ađ fyrsta verkefniđ vćri ađ huga ađ matarsóun. Í nokkrar vikur sl. vor voru ţví allar matarleifar sem komu til baka frá deildum vigtađar og skráđar, eftir morgunmat, hádegismat og síđdegishressingu. Hluti af afgöngunum frá Hulduheimum Seli fer til húsdýra sem geta nýtt sér ţćr. Ţađ var rćtt ađ gott vćri ađ minnka lífrćnan úrgang og dýrin fengju frá skólanum eitthvađ sem ţeim ţykir hiđ mesta lostćti. Ekki hefur enn tekist ađ finna eitthvađ dýr til ađ nýta afgangana frá Hulduheimum Koti og ţví fara afgangarnir frá Kotinu í lífrćnan úrgang. Lesa meira

Haustiđ er gjöfult

Dásamlegur er ilmurinn
Ţađ hefur veriđ nóg ađ gera í Hulduheimum Koti ţađ sem af er hausti. Dagana 8. - 12. ágúst var blómavika i Koti ţar sem börn og kennarar skođuđu blómin í umhverfi sínu. Börnin lćrđu nöfn á blómum, skođuđu, spáđu og spekúleruđu, tíndu blóm, fundu ilminn, skreyttu skólann sinn og bjuggu til allskyns listaverk. Dagana 22. - 26. ágúst tók svo viđ fuglavika, ţar sem börn og kennarar fylgdust međ fuglunum í umhverfinu. Ţá var fariđ í fjöruferđ til ađ finna fugla, ţeir voru skođađir, hermt eftir ţeim, ţađ var lesiđ um ţá, sungiđ um ţá og fjallađ um ţá út frá mörgum hliđum. Lesa meira

Leikskólabyrjun

Mynd frá Tröllaborgum
Í leikskóla er gaman, ţar leika allir saman... Nú stendur yfir ađlögun í leikskólum bćjarins og ţví mikiđ um ađ vera ţar. Alls 238 ný börn eru ađ hefja leikskólagöngu sína í leikskólum bćjarins, ţar af eru 117 börn sem fćdd eru 2014 og 56 börn sem fćdd eru í jan, feb. og mars 2015. Alls 115 börn voru flutt milli leikskóla fyrir haustiđ og er ţađ óvenju mikill fjöldi. Ţessi fjöldi skýrist ađ mestu leyti á ţví ađ leikskólanum Sunnubóli var lokađ í lok júní og börnin flutt í ţá leikskóla sem foreldrar óskuđu eftir. Lesa meira

Grunnskólabyrjun

Nemendur Oddeyrarskóla fađma skólann sinn 2015
Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt ađ vera... Ţessa dagana er veriđ ađ setja grunnskóla landsins svo nemendur og starfsfólk skóla hefur vetrarstarfiđ hér á Akureyri í glampandi sól og blíđu. Á Akureyri og í eyjunum eru alls 2.650 nemendur skráđir til náms í vetur. Ţar af eru 291 nemandi í 1. bekk og er árgangurinn sá fjölmennasti í grunnskólum bćjarins. Lesa meira