Fréttir

Nýr Skóla-akur

Í blađinu má m.a. lesa um skólaval, #Eymennt- lćrdómssamfélag og fleira. Lesa meira

Öskudagur 2016


Viđ fengum margar heimsóknir í dag. Mikiđ sungiđ og Ólafur snjókarl réđi sér ekki af kćti. Hann hafđi aldrei upplifađ svona dag. Hann skemmti sér vel og dansađi međ börnunum eins og enginn vćri morgundagurinn. Lesa meira

Breytt fyrirkomulag samrćmdra prófa


Mennta- og menningarmálaráđuneyti hefur, ađ fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveđiđ ađ breyta fyrirkomulagi lögbundinna samrćmdra könnunarprófa í grunnskólum. Breytingin er tvenns konar. Lesa meira

Skólaval


Í febrúarmánuđi fer fram innritun nemenda sem hefja nám í grunnskólum Akureyrar haustiđ 2016. Lesa meira