Fréttir

Hvađ er endurvinnsla í augum barna?


Á Naustatjörn er unniđ međ endurvinnslu í víđtćkum skilningi. Skólinn flaggar Grćnfánanum og er ţessa dagana ađ vinna međ samgöngur. Nemendur á Fífilbrekku og Sunnuhvoli bjuggu sér til farartćki úr bananakössum, ljósin voru lok af skyrdósum, krukkulok og ýmislegt annađ sem ţeim datt í hug ađ nýta. Lesa meira

Sungiđ innan dyra og utan

Kór Jötunheims
Á dögunum lögđu nemendur Jötunheims á Iđavelli leiđ sína ađ Akureyrarkirkju. Eftir ađ hafa hlaupiđ upp kirkjutröppurnar heyrđu nemendurnir í breskum kór sem söng innandyra. Nemendur létu sitt ekki eftir liggja og mynduđu kór Jötuheims á kirkjutröppunum og sungu. Lesa meira

Allir inni í skólum bćjarins


Í dag 30. október mćlist mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni ţađ há ađ Almannavarnir sendu út bođ á Eyjafjarđarsvćđiđ ţar sem fólki var ráđlagt ađ halda sig innan dyra í dag. Nemendur leik- og grunnskóla bćjarins léku og námu ţví innandyra í dag. Lesa meira

Nýr ráđgjafi á skóladeild


Búiđ er ađ ráđa í auglýsta stöđu ráđgjafa á skóladeild. Alls sóttu 11 manns um stöđuna og var Dalrós Jóhanna Halldórsdóttir ráđin úr ţeim hópi. Lesa meira