Fréttir

Leikurinn er okkar líf og yndi


Börnin á Pálmholti láta ekki smá rigningarsudda eđa kuldatíđ hafa áhrif á leikgleđi sína. Enda alveg óţarfi ţegar náttúran býđur upp á leikefni ađ bestu gerđ. Skóladeild vonar ađ börnin á Akureyri njóti sumarsins og komi til skólastarfs ađ hausti full af athafnaţrá.

Skýrsla kennsluráđgjafa skóladeildar 2014 - 2015


Út er komin skýrsla Helgu Hauksdóttur kennsluráđgjafa skóladeildar um starf hennar međ nemendum í grunnskólum Akureyrar, sem hafa íslensku sem annađ tungumál. Í skýrslunni koma fram ýmsar upplýsingar um fjölda nemenda, kennslutilhögun og margt fleira. Skýrsluna má nálgast hér. Lesa meira

Leikskólum fćrđ höfđingleg gjöf


Bćjarlistamađurinn Lára Sóley Jóhannsdóttir kom fćrandi hendi á samráđsfund leikskólastjóra í morgun ţar sem hún afhenti öllum deildum leikskóla nýútkomna geisladiskinn sinn, Draumahöll. Diskinn sagđi hún innihalda lágstemmd barna- og vögguljóđ frá eigin barnćsku. Leikskólastjórar ţakka ţessa höfđinglegu gjöf.

Nýr Skóla-akur

Skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er stćrđfrćđidagur í Hríseyjarskóla, viđurkenningar skólanefndar og fl. Lesa meira