Fréttir

Hugleikur - samrćđur til náms


Skólaáriđ 2014 - 2015 var ákveđiđ ađ fara af stađ međ tveggja ára rannsóknar- og ţróunarverkefni fyrir kennara í samrćđuađferđum. Verkefniđ er samstarfsverkefni miđstöđvar skólaţróunar HA, kennaradeildar HA og valinna leik-, grunn- og framhaldsskóla. Megin markmiđ er ađ ţróa samrćđuađferđir međ kennurum, búa til kennsluefni og skapa vettvang sem styđur viđ og eflir samrćđur í skólastarfi međ börnum og ungu fólki. Stefnt er ađ ţví ađ ţátttakendur öđlist fćrni í ađ nota samrćđuađferđir á fjölbreyttan hátt og geti samţćtt ađferđirnar viđ daglegt skólastarf og námskrá. Ađ ţátttakendur efli međ sér ţekkingu, leikni og hćfni til ađ virkja nemendur til markvissrar samrćđu um viđfangsefni náms á gagnrýninn og skapandi hátt. Samrćđuađferđir fela í sér ađ spyrja spurninga sem hvetja til ígrundunar í ţeim tilgangi ađ efla međ nemendum gagnrýna hugsun og hćfni til ađ rćđa saman um viđfangsefni. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út. Lesa meira

Viđhorf foreldra til daggćslu í heimahúsum

Aldís dagforeldri í heimsókn á skóladeildinni međ barnahópinn sinn
Samkvćmt reglugerđ um daggćslu barna í heimahúsum nr. 907/2005 er starfsemi af ţessu tagi leyfisskyld og bera sveitarfélög ábyrgđ á umsjón og eftirliti međ starfsemi dagforeldra. Sem liđ í eftirlitshlutverki sveitarfélagsins hefur skóladeild frá árinu 2003 gert reglulegar kannanir á viđhorfi foreldra sem nýta sér daggćslu í heimahúsum. Í ţessum könnunum hefur veriđ leitađ svara viđ eftirfarandi meginspurningu: Hvernig uppfyllir daggćsla í heimahúsum á Akureyri ákvćđi reglugerđar og hver er afstađa foreldra til ţjónustunnar. Lesa meira

Fuglabjörgunarsveit Hlíđarskóla

Hluti af fuglabjörgunarsveitinni ađ störfum
Ţađ var óskemmtileg sjón sem blasti viđ nemendum og kennurum Hlíđarskóla í gćrmorgun. Fjöldinn allur af dauđum skólarţröstum og annar eins fjöldi af dösuđum fuglum. Nemendur og kennarar hafa gert sitt besta í ađ bjarga ţeim sem bjargađ verđur og hafa ţeir tekiđ nokkra fugla í hús til ađ reyna ađ hressa ţá viđ. Eldađur er "fuglagrautur" og borin út til ţeirra sem ţar eru. Uppistađan í grautnum er hafragrautur međ lýsi, rúsínum og slettu af púđursykri. Einn nemandi skólans hafđi ţađ á orđi ađ ţeir vćru fuglabjörgunarsveit og bera ţeir sannarlega nafn međ renntu. Eftir hádegiđ barst skólanum hakk frá Norđlenska sem einnig var boriđ út og sćkja fuglarnir grimmt í ţađ. Lesa meira