Fréttir

Hjálpsemi er gildi mánađarins í Brekkuskóla

Hjálpsemi er nauđsynleg í kleinubakstri
í Brekkuskóla er lögđ áhersla á sameiginleg gildi í skólasamfélaginu. Gildi desembermánađar er Hjálpsemi sem sannarlega eru góđ gildi í jólamánuđinum. Hjálpsemi kemur víđa fram í skólastarfinu og er heimilisfrćđin sannarlega gott dćmi um ţađ, eins og sjá má á međfylgjandi mynd. Meira um gildi starfsfólks og nemenda í Brekkuskóla Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Nýr skóla akur er kominn út. Í blađinu má lesa um breytingar á gjaldskrám bćjarins, ađventuna í leikskólum og fl. Lesa meira

Stafaveiđar í Iđavelli


Ţađ eru ýmsar leiđir fćrar til ađ gera stafi áhugaverđa og skemmtilega. í Iđvelli fóru börnin á elstu deildinni Jötunheimi á stafaveiđir. En gefum starfsfólki Iđavallar orđiđ. Lesa meira

Eftirréttasamkeppni skóladeildar


Á dögunum efndu starfsmenn skóladeildar til keppni um ţađ hver ţeirra vćri hćfastur til ađ útbúa dýrindis eftirrétt. Keppt var í tveim flokkum. Annars vegar í útliti og framsetningu eftirréttarins og hins vegar í bragđgćđum. Lesa meira