Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Í upphafi hvers skólaárs taka kennarar og skólar ákvörđun um hvort ţeir ćtla ađ taka ţátt í Stóru upplestarkeppninni í 7. bekk. Verkefni ţetta er á landsvísu og er umsjón međ ţví í höndum skólaskrifstofa í hverju hérađi eđa sérstakra umsjónarmanna. Lesa meira

Innritun

Ađalinnritun í leikskólana hefst nú í byrjun mars. Einhverjir foreldrar hafa ţegar fengiđ bréf um innritun en ađrir fá bréfin send í fyrstu viku marsmánađar. Ljóst er ađ hartnćr öll ađlögun í leikskólana fer fram í haust. Tímasetning ađlögunar rćđst ađallega af ţví hvenćr verđandi grunnskólabörn hćtta í leikskólanum. Nú er ljóst ađ stór hópur verđandi grunnskólabarna nýtir leikskólana fram ađ grunnskólabyrjun. Lesa meira

Kleinur eru ekki bara kleinur

nú vantar bara ilminn...
Á Kiđagili er unniđ mikiđ starf međ lćsi í mjög víđum skilningi. Í gćr miđvikudaginn 25. febrúar var ömmu og afakaffi í skólanum. Ömmu og afakaffi felst í ađ ţá bjóđa börnun ömmum og öfum í kaffisopa annađ hvort í byrjun dagsins eđa kl. 14.00. Börnin sýna leikskólann og bjóđa síđan upp á kaffi og međ ţví. Kom upp sú hugmynd ađ steikja kleinur međ börnunum ţví ţau gćtu auđveldlega hjálpađ til viđ ađ fletja út, skera og snúa. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út, međal efnis í blađinu er samstarfsdagur 8. bekkjar í Síđu - og Oddeyrarskóla, Krakkajóga og rokkarar á Iđavelli og fl. Lesa meira