Fréttir

Dreifing gosmóđu

Á vef Veđurstofu Íslands er ađ finna góđar og gagnlegar upplýsingar um dreifingu gosmóđu frá eldgosinu í Holuhrauni. Á tenglinum hér á eftir er ađ finna gagnvirkt kort veđurstofunnar um líklega útbreiđslu gosmóđunnar nćstu tvo daga. Lesa meira

Hvađ er átt viđ ţegar talađ er um lćrdómssamfélag

Miđvikudaginn 24. september kl. 12:00 - 13:00 flytur Birna María Svanbjörnsdóttir, lektor viđ kennaradeild og forstöđumađur miđstöđvar skólaţróunar HA, erindiđ Hvađ er átt viđ ţegar talađ er um lćrdómssamfélag? Lesa meira

Krógaból: Málrćkt, undirstađa lćsis

Tungumáliđ er undirstađa náms og mikilvćgt ađ hlúa vel ađ ţví. Á Krógabóli hefur veriđ unniđ ađ markvissum vinnubrögđum í málrćkt undanfarna vetur. Í ţessari vinnu felst ađ hver deild hefur námskrá til ađ vinna eftir ţar sem ákveđnir ţćttir málsins eru teknir fyrir. Lesa meira

Ráđgjöf varđandi námsmöguleika viđ Tónlistarskólann

Tónlistarskólinn býđur nú upp á ráđgjöf til nemenda varđandi námsmöguleika viđ skólann. Ráđgjöfin er hugsuđ til ađ ađstođa nemendur sem t.d. eru á leiđ í framhaldsnám, langar ađ breyta til eđa finna sig ekki í ţví námi sem ţeir eru í. Einnig er hún hugsuđ fyrir alla ţá sem vilja leita sér upplýsinga um námiđ og námsframbođ í skólanum. Lesa meira