Fréttir

Kynjaskipt „hringekja“ á Sunnubóli

Drengirnir slaka á í jógatíma
Á Sunnubóli hefur veriđ unniđ međ kynjaskipta „hringekju“ í vetur. Kynjaskiptingin felst í ađ stúlkur vinna saman og drengir saman. Hringekjan felst í ađ bođiđ er upp á mismunandi „vinnustöđvar“ ţar sem unniđ er međ myndlist, jóga, tónlist og einingakubba. Lesa meira

Skóla-akur

Nýr skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er Skólaţing í Brekkuskóla, greinar í Netlu, fyrsti vetrardagur og fl. Lesa meira

Útskrift verđandi dagforeldra

Útskrift verđandi dagforeldra
Ţriđjudaginn 21. október luku sex ţátttakendur námskeiđi fyrir verđandi dagforeldra. Námskeiđiđ er hluti ţeirra skilyrđa sem ţarf ađ uppfylla til ţess ađ fá leyfi sem dagforeldri. Lesa meira

Verkfall tónlistarskólakennara


Verfall tónlistarskólakennara og stjórnenda tónlistarskóla hófst í gćr. Um 530 félagsmenn í um 80 tónlistarskólum um land allt lögđu niđur störf enda hafa ţeir veriđ samningslausir frá 31. mars. Lesa meira