Fréttir

Nýr Skóla-akur

Nýr Skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er vinátta á Hlíđabóli, reiđhjólanotkun í skólum og fl. Lesa meira

Heilsubingó


Á Hulduheimum blasti ţessi sjón viđ ráđgjafa sem leiđ átti um skólann á dögunum. Ţar fór fram heilsubingó starfsmanna ţar sem starfsmenn ţurftu ađ leysa allskyns ţrautir sem reyndi bćđi á fín- og grófheyfingar, ađ ekki sé talađ um ţolinmćđi og ţrautseigju. Ţessi ţraut reyndist mörgum erfiđ og má međ sanni segja ađ hún hafi reynst "ţrautin ţyngri".

Lestrarhvetjandi bókahillur í Oddeyrarskóla


Í dag á degi íslenskrar tungu var mikiđ um dýrđir í Oddeyrarskóla ţar sem afhjúpađar voru međ viđhöfn sérhannađar lestrarhvetjandi bókahillur. Tilkoma ţessa verks hófst í desembermánuđi 2015 ţegar Oddeyrarskóli fékk ţá skemmtilegu ákorun frá fyrrverandi ađstođarskólastjóra skólans Svönu Dan ađ útbúa sérstakar bókahillur úr stöfunum LESTU og fylla ţćr af skemmtilegum bókum fyrir nemendur. Tilgangurinn var ađ hvetja nemendur til lestrar og auka ađgengi ţeirra ađ góđum lestextum. Nemendur sjálfir skráđu á óskalista hvađa bćkur ţeir vildu helst lesa svo ţeir eiga góđan ţátt í verkefninu.

Jól í skókassa og baráttudagur gegn einelti í Síđuskóla

Vinir
Sú hefđ hefur myndast í 7. bekk Síđuskóla ađ nemendur bekkjarins taki ţátt í verkefninu "Jól í skókassa" sem er á vegum KFUM/K á Íslandi. Nemendur safna allskonar skemmtilegum og nýtilegum hlutum í skókakssa og leggur hver ţeirra einnig fram 1200 krónur til ađ kaupa nauđsynjavörur sem einnig fara í kassana. Ţessi söfnun er fyrir munađarlaus og fátćk börn í Úkraínu. Ţessi börn fá jólaglađninginn frá nemendum Síđuskóla ţann 7. janúar n.k. en ţá er jólahátíđ í Úkraínu. Á međan nemendur 7. bekkjar huguđu ađ fátćkum og munađarlausum börnum huguđu nemendur skólans einnig ađ vináttu og samskiptum á annan hátt. Ţriđjudagurinn 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti og lögđu nemendur og kennarar sitt fram međ ýmsum hćtti. Lesa meira