Fréttir

Viđurkenningar skólanefndar Akureyrarbćjar


Frá árinu 2010 hefur skólanefnd Akureyrar veitt viđurkenningar nemendum og starfsfólki leik- og grunnskóla, sem skarađ hafa fram úr í skólastarfi. Viđurkenningar fyrir skólaáriđ 2014 - 2015 voru afhentar í Hofi viđ hádíđlega athöfn ţriđjudaginn 26. maí. Frćđslustjóri, Soffía Vagnsdóttir, bauđ gesti velkomna og formađur skólanefndar, Bjarki Ármann Oddsson, afhenti viđurkenningar. Í upphafi spilađi Brynjar Friđrik Pétursson, nemandi Tónlistarskólans á Akureyri, á gítar, vals op. 8 nr. 4 eftir Barrios. Ţeir sem hluti viđurkenningar eru: Lesa meira

Jafnréttisland í Giljaskóla

Kosningar
Í maiblađi Skólavörđunnar er sagt frá athygliverđu verkefni sem unniđ er í Giljaskóla. Í greininni kemur fram ađ Anna Kristín Arnarsdóttir og Svava Ţ. Hjaltalín, kennarar viđ Giljaskóla bjuggu til verkefniđ Jafnréttislandiđ á síđasta skólaári, en ţá kenndu ţćr ţriđja bekk. Í vetur ţróuđu ţćr verkefniđ áfram međ sömu nemendum og eru stađráđnar í ađ láta ekki stađar numiđ. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Nýr skóla-akur er kominn út. Međal efnis í blađinu er viđurkenningar skólanefndar Akureyrarbćjar, Sumarlestur og kammerkór frá Ţýskalandi. Lesa meira

Viđurkenningar skólanefndar Akureyrarbćjar

Ţriđjudaginn 26. maí kl. 17.00 bođar skólanefnd Akureyrarbćjar til samkomu í Menningarhúsinu Hofi - Hömrum, ţar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum viđ skóla Akureyrarbćjar verđur veitt viđurkenning fyrir ađ hafa skarađ fram úr í starfi. Ţetta er í sjötta sinn sem skólanefnd stendur fyrir samkomu sem ţessari en hún er í samrćmi vđ áherslur í skólastefnu Akureyrarbćjar. Óskađ var eftir tilnefningum um nemendur og starfsmenn eđa verkefni sem talin voru hafa skarađ fram úr í skólastarfi. Lesa meira