Fréttir

Innritun í leikskóla 2017

Foreldrum sem óska eftir leikskóla fyrir börn sín skólaáriđ 2017 - 2018 er bent á ađ mikilvćgt er ađ skila inn umsókn um leikskóla fyrir 15. febrúar n.k. Hiđ sama gildir um foreldra sem óska eftir flutningi milli leikskóla fyrir börn sín. Umsóknum skal skilađ á rafrćnu formi. Innritunarbréf vegna leikskólainnritunar verđa send á rafrćnu formi í byrjun marsmánađar. Gert er ráđ fyrir ađ flest börn hefji ađlögun eftir ađ árgangur 2011 útskrifast úr leikskólunum ţ.e. í ágústmánuđi 2017. Ef umsóknir um flutning berast eftir 15. febrúar er ekki hćgt ađ tryggja ađ flutningur milli leikskóla geti átt sér stađ fyrir komandi skólaár. Lesa meira

Stjórnsýslubreytingar


Ţann 29. september s.l. samţykkti bćjarráđ tillögur stjórnsýslunefndar bćjarráđs um umbćtur á stjórnsýslu bćjarins. Markmiđ umbótanna er ađ laga stjórnsýslu bćjarins ađ breyttum tímum og ná fram aukinni skilvirkni til hagsbóta fyrir bćjarbúa. Stćrsta breytingin sem verđur vegna ţessara stjórnsýsluumbóta er ađ stjórnsýslueiningum fćkkar úr 14 í 12 auk ţess sem nefndir verđa sameinađar. Ţessar stjórnsýslubreytingar hafa í för međ sér nokkrar breytingar á skóladeild Akureyrarbćjar. Nafni skóladeildar var ţann 1. janúar 2017 breytt í frćđslusviđ og á döfinni er ađ sérfrćđiţjónusta skóla sem veriđ hefur stađsett á fjölskyldudeild verđur fćrđ á frćđslusviđ sem skólaţjónusta. Ţetta ţýđir ađ skólateymi fjölskyldudeildar flytur sig á nćstu vikum um set innan Glerárgötunnar og rennur saman viđ frćđlsusviđiđ á 1. hćđ. Nafni skólateymisins verđur á sama tíma breytt í skólaţjónustu frćđslusviđs. Loks er á döfinni meiriháttar lagfćringar og breytingar á heimasíđu ţessari. Ţćr breytingar verđa kynntar síđar. Lesa meira

Gleđileg jól


Međ ţessu litla ljóđi óska starfsmenn skóladeildar Akureyrarbćjum öllum starfsmönnum skóla, nemendum og foreldrum ţeirra gleđilegra jóla međ ósk um árangursríkt komandi ár. Lesa meira

Nýr Skóla-akur

Síđasti Skóla-akur ársins er kominn út. Lesa meira