Fréttir

Haustfrí grunnskóla Akureyrar 24. og 27. október

Mynd Auđunn Níelsson
Haustfrí er í grunnskólum Akureyrar dagana 24. og 27. október 2014. Lesa meira

Vika 43, forvarnarverkefni Samstarfsráđs um forvarnir.


Vika 43 stendur yfir dagana 20. - 27. október og er forvarnaverkefni Samstarfsráđs um forvarnir, en ţá er sett kastljós á ýmislegt er varđar forvarnir međal barna og ungmenna. Ađ ţessu sinni er áherslan á lífsstíl og sjálfsmynd og vakin athygli á ţví góđa starfi međ ungu fólki sem lítur ađ lífsstíl og félagsstarfi í nćrsamfélaginu (heimabyggđ). Lesa meira

Barnavendarstofa hćttir samstarfi viđ Akureyrarbć

Barnaverndarstofa hefur ákveđiđ ađ hćtta samstarfi viđ Akureyrarbć um PMTO međferđ fyrir unglinga og fjölskyldur ţeirra. Samstarf ţetta hefur stađiđ frá árinu 2009 og felst í stuđningi viđ Lesa meira

Bleikur dagur


Ţađ er ýmislegt gert í skólasamfélaginu til ađ kynna ţađ sem er á döfinni í samfélaginu. Bleiki dagurinn var ađ sjálfsögđu í heiđri hafđur eins og sjá má á međfylgjandi mynd sem tekin var af nemendum og kennurum í Lundarseli.