Skilatími gagna vegna afgreiđslufunda skipulagsstjóra og skipulagsnefndar.

Skipulagsmál:

Skipulagsgögn ţurfa ađ berast viku fyrir fund skipulagsráđs sem haldinn er annan hvern miđvikudag ađ jafnađi í mánuđi. Sjá fundaráćtlun fyrir 2017

Stefna skipulagsnefndar 2014-2018

Byggingarmál: 

Ađaluppdrćttir og fylgigögn ţurfa ađ berast viku fyrir afgreiđslufund skipulagsstjóra sem haldinn er á fimmtudögum. Ef um er ađ rćđa erindi sem hefur veriđ frestađ ţurfa leiđrétt gögn ađ berast embćttinu tveimur virkum dögum fyrir afgreiđslufund eđa í síđasta lagi á ţriđjudagsmorgni.

Ađsetur   Geislagata 9, 600 Akureyri, 3. hćđ
Sími   460 1000 og 460 1110
Netfang   skipulagsdeild@akureyri.is
Bréfasími   460 1111

Afgreiđslu- og viđtalstími

 

Er á skipulagsdeild milli kl. 10.00 og 12.00 á 3. hćđ. Móttaka gagna er í ţjónustuanddyri á 1. hćđ milli kl. 8:00 og 16:00
Tekiđ skal fram ađ ekki er alltaf hćgt ađ fá viđtalstíma hjá skipulagsstjóra og verkefnastjóra byggingarmála á fyrrgreindum tíma vegna funda skipulagsnefndar á miđvikudögum. Hćgt er ađ panta viđtalstíma hjá starfsmönnum skipulagsdeildar á öđrum tímum en ofangreint og skal ţađ ţá gert í samráđi viđ viđkomandi starfsmann.

Starfsfólk