Vegir, flug og ferðaþjónusta

Markaðsstofa Norðurlands stendur fyrir samgönguþingi í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 19. nóvember kl. 13.30. Þar verður fjallað um samgöngur á landi og í lofti frá sjónarhorni ferðaþjónustunnar. Dagskrá þingsins má sjá hér að neðan og eru allir hvattir til að mæta á þingið og taka þátt í umræðunum. Þátttaka er án endurgjalds en fólk er þó beðið að skrá sig fyrirfram hér.

Dagskrá hefst kl. 13.30

  • Setning: Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri
  • ErindiBirna Lárusdóttir formaður samgönguráðs
  • Áherslur ferðaþjónustunnar á NorðurlandiHjalti Páll Þórarinsson verkefnastjóri MN og flugklasans Air66N
  • Flugrúta sem nær lengraÞórir Garðarsson stjórnarformaður og eigandi Gray Line Iceland
  • Vegasamgöngur og ferðaþjónusta til framtíðarHreinn Haraldsson vegamálastjóri
  • Pallborðsumræður
  • Kaffihlé kl. 15.00–15.30
  • Innanlandsflug – lífæð almenningssamgangna: Jón Karl Ólafsson framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia
  • Akureyri International AirportHjördís Þórhallsdóttir umdæmisstjóri Isavia á Norðurlandi
  • Samskipti við flugrekstraraðilaIngvar Örn Ingvarsson verkefnastjóri hjá Íslandsstofu
  • Icelandair, þróun og stefnaHelgi Már Björgvinsson framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair
  • Pallborðsumræður
  • Þingslit kl. 17.00 – léttar veitingar í boði Akureyrarbæjar 
  • Fundarstjóri: Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan