Skemmtilegt lesefni

Allir lesa alls staðar.
Allir lesa alls staðar.

Í tengslum við átakið Allir lesa eru fluttir stuttir fróðleiksmolar í formi örfyrirlesturs í hádeginu á fimmtudögum í Eymundsson. Í dag kl. 12.15 ætlar Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir frá Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri að fjalla um það hvort og þá hvernig það skiptir máli að lesefni sé skemmtilegt og við hæfi þess sem les.

Og klukkan 16.15 verður sögustund fyrir yngri kynslóðina í Amtsbókasafninu eins og alla fimmtudaga í vetur. Að þessu sinni verður lesið upp úr bangsabókum.

Nánar um Allir lesa á Visitakureyri.is.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan