Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum

Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum

Vika 17 er alþjóðleg vika heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á bókasöfnum víða um heim. Verkefnið á rætur sínar að rekja til Danmerkur en í ár verður vikan í fyrsta sinn haldin á Íslandi á Amtsbókasafninu á Akureyri. Af því tilefni verða á dagskrá ýmsir viðburðir tengdir heimsmarkmiðunum á safninu.
Lesa fréttina Alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, AIDAsol, kom til Akureyrar í gær, sunnudaginn 14. apríl.
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi

Auglýstar eru par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Lesa fréttina Par- og raðhúsalóðir í Holtahverfi
Fundur í bæjarstjórn 16. apríl

Fundur í bæjarstjórn 16. apríl

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 16. apríl næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 16. apríl
Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar

Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar

Akureyringar eru og hafa um árabil verið framarlega þegar kemur að flokkun úrgangs en við getum með auðveldum hætti gert betur.
Lesa fréttina Fjórflokkun við heimahús hefst í sumar
Lundar í Grímsey. 
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Lundinn er sestur upp

Frá því um 3. apríl hafa sjómenn séð til lundans á sjó í nágrenni Grímseyjar en í gær settist hann upp á varpstöðvarnar í eyjunni.
Lesa fréttina Lundinn er sestur upp
Umsækjendur um starf sviðsstjóra velferðarsviðs

Umsækjendur um starf sviðsstjóra velferðarsviðs

Alls bárust 20 umsóknir um starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar í mars. Umsóknarfrestur var til og með 3. apríl sl.
Lesa fréttina Umsækjendur um starf sviðsstjóra velferðarsviðs
Frá opnun sýningarinnar Fimmtíuogeinn í Listasafninu á Akureyri. Ljósmynd: Almar Alfreðsson.

Unga fólkið blómstrar á Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð á Akureyri stendur nú sem hæst. Fyrstu viðburðir hátíðarinnar hafa verið afar vel sóttir og börn jafnt sem fullorðnir skemmt sér hið besta.
Lesa fréttina Unga fólkið blómstrar á Barnamenningarhátíð
Austursíða 2-6

Austursíða 2, 4 og 6 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Austursíða 2, 4 og 6 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Giljaskóli. Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Kynningarfundur í Giljaskóla um Blöndulínu 3

Á morgun, miðvikudaginn 10. apríl. verður haldinn sérstakur kynningarfundur um Blöndulínu 3. Fundurinn fer fram í Giljaskóla (gengið inn að austanverðu) og hefst kl. 16.30.
Lesa fréttina Kynningarfundur í Giljaskóla um Blöndulínu 3
Valtýr Pétursson.

Listasafnið hlaut styrk úr sjóði Listaverkasafns Valtýs Péturssonar

Listasafninu á Akureyri hlotnaðist sá heiður á dögunum að hljóta styrk úr sjóði Listaverkasafns Valtýs Péturssonar að upphæð 1.500.000 kr. en þann 27. mars síðastliðinn voru 105 ár liðin frá fæðingu Valtýs. Listaverkasafnið var stofnað 2011 til að halda ævistarfi hans til haga. Styrknum skal varið í kaup á listaverkum eftir ungt myndlistarfólk en auk Listasafnsins á Akureyri hlaut Listasafn Íslands einnig styrk úr sjóðnum.
Lesa fréttina Listasafnið hlaut styrk úr sjóði Listaverkasafns Valtýs Péturssonar